Það er sama hverjum þykir eitthvað – mér ykkur, þeim, Dalai Lama eða Björgunarsveitunum – þykir breytir ekki háttum sínum ef henni er sjálfrátt. Okkur þykir öllum (saltkjöt betra en sesarsalat; bara dæmi).
Það er sama hverjum þykir eitthvað – mér ykkur, þeim, Dalai Lama eða Björgunarsveitunum – þykir breytir ekki háttum sínum ef henni er sjálfrátt. Okkur þykir öllum (saltkjöt betra en sesarsalat; bara dæmi). Sögnin er ópersónuleg – það er sama með hvaða persónu og hve mörgum hún stendur, alltaf er hún sami tréhesturinn.