Sífellt fleiri, og sér í lagi karlmenn, um allan heim eru tilbúnir að leggja mikið á sig, bæði líkamlega og fjárhagslega, til að verða aðeins hávaxnari.

Sífellt fleiri, og sér í lagi karlmenn, um allan heim eru tilbúnir að leggja mikið á sig, bæði líkamlega og fjárhagslega, til að verða aðeins hávaxnari. Sprengja hefur orðið í sársaukafullum lengingaraðgerðum, sem felur meðal annars í sér að brjóta báða lærleggina.

John Lovedale er einn þessara manna en hann opnaði sig um aðgerðina á dögunum. Fyrir átta mánuðum var hann 174 cm hár en í dag er hann 182 cm. Hann er líka 75.000 bandaríkjadölum fátækari en það er einmitt sá kostnaður sem fór í að hækka hann um þessa átta sentímetra.

Nánar er fjallað um málið á K100.is.