[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Ingibjörg Kristjánsdóttir, eða Inga Kristjáns eins og hún er jafnan kölluð, er eigandi íslenska glæpahlaðvarpsins Illverka. Hún hefur gefið út um 350 þætti um morð og önnur sakamál síðastliðin ár en hlaðvarpið er hennar lifibrauð.
Ingibjörg Kristjánsdóttir, eða Inga Kristjáns eins og hún er jafnan kölluð, er eigandi íslenska glæpahlaðvarpsins Illverka. Hún hefur gefið út um 350 þætti um morð og önnur sakamál síðastliðin ár en hlaðvarpið er hennar lifibrauð. Hún ræddi um óslökkvandi áhuga fólks á sakamálum, baráttu sína við andleg veikindi og leitina að hamingjunni í samtali við Rósu Margréti í Dagmálum.