<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 d6 6. 0-0 0-0 7. Rbd2 a6 8. Ba4 Ba7 9. h3 Rh5 10. Rh2 Rg3 11. He1 Dh4 12. d4 Rxd4 13. cxd4 Bxd4 14. Rhf3 Bxf2+ 15. Kxf2 Rxe4+ 16. Kg1 Df2+ 17. Kh1 Bxh3 18. Hg1 Rg3+ 19. Kh2 Be6 20. De1 Dxe1 21. Hxe1 Rf5 22.

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. c3 d6 6. 0-0 0-0 7. Rbd2 a6 8. Ba4 Ba7 9. h3 Rh5 10. Rh2 Rg3 11. He1 Dh4 12. d4 Rxd4 13. cxd4 Bxd4 14. Rhf3 Bxf2+ 15. Kxf2 Rxe4+ 16. Kg1 Df2+ 17. Kh1 Bxh3 18. Hg1 Rg3+ 19. Kh2 Be6 20. De1 Dxe1 21. Hxe1 Rf5 22. Bc2 f6 23. Re4 b6 24. Rg3 Rxg3 25. Kxg3 c5 26. a4 h6 27. Bd2 g5 28. a5 Hab8 29. Bc3 b5 30. Had1 Hfd8 31. b4 Hbc8 32. Bb1 d5 33. bxc5 Hxc5 34. Bb4 Hc7 35. Rd4 Kf7

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í Biel í Sviss sem fór fram sl. júlí. Indverski stórmeistarinn Abhimanyu Puranik (2.612) hafði hvítt gegn landa sínum og kollega, P Iniyan . 36. Bg6+! og svartur gafst upp. Taflfélag Garðabæjar heldur skákæfingu í kvöld í Miðgarði kl. 19.30. Um helgina tefla margir úr Skákdeild Breiðabliks og Fjölnis á alþjóðlegu móti í Gautaborg, sjá nánari upplýsingar á skak.is.