Meistaradeild karla A-RIÐILL: Magdeburg – París SG 22:29 • Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt.

Meistaradeild karla

A-RIÐILL:

Magdeburg – París SG 22:29

• Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt.

Veszprém – Dinamo Búkarest 33:30

• Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk fyrir Veszprém.

*Veszprém 6, París SG 4, Magdeburg 4, GOG 3, Wisla Plock 2, PPD Zagreb 2, Dinamo Búkarest 1, Porto 0.

B-RIÐILL:

Aalborg – Kielce 28:30

• Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk fyrir Aalborg. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins.

• Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Kielce.

*Barcelona 4, Aalborg 4, Kielce 4, Kiel 2, Celje Lasko 2, Nantes 2, Pick Szeged 0, Elverum 0.

Danmörk

Midtjylland – Fredericia 32:35

• Einar Þorsteinn Ólafsson skoraði ekki fyrir Fredericia. Guðmundur Þ. Guðmundsson þjálfar liðið.

Svíþjóð

Skövde – Malmö 30:27

• Bjarni Ófeigur Valdimarsson var ekki í leikmannahópi Skövde.

Sviss

Kadetten – Bern 32:26

• Óðinn Þór Ríkharðsson lék ekki með Kadetten vegna meiðsla. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar liðið.