Meistaradeild kvenna
2. umferð, seinni leikir:Slavia Prag – Valur 0:0
*Slavia áfram, 1:0 samanlagt.
Rosengård – Brann 3:1
• Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn með Rosengård.
• Svava Rós Guðmundsdóttir lék allan leikinn með Brann.
*Rosengård áfram, 4:2 samanlagt.
Real Madrid – Rosenborg 2:1
*Real Madrid áfram, 5:1 samanlagt.
Häcken – París SG 0:2
*París SG áfram, 4:1 samanlagt.
Juventus – Köge 2:0
• Sara Björk Gunnarsdóttir lék fyrstu 78 mínúturnar með Juventus og skoraði.
*Juventus áfram, 3:1 samanlagt.
Vllaznia – Vorskla Poltava 2:1
*Vllaznia áfram, 3:2 samanlagt.
Ajax – Arsenal 0:1
*Arsenal áfram, 3:2 samanlagt.
St. Pölten – KuPS Kuopio (frl.) 2:2
*St. Pölten áfram, 3:2 samanlagt.
Zürich – Sarajevo 3:0
*Zürich áfram, 10:0 samanlagt.
Benfica – Rangers (frl.) 2:1
*Benfica áfram, 5:3 samanlagt.
*Í kvöld mætast Bayern München – Real Sociedad og Roma – Sparta Prag. Sigurvegarar einvígjanna í 2. umferð fara í riðlakeppnina ásamt Lyon, Barcelona, Wolfsburg og Chelsea.
England
Chelsea – West Ham 3:1• Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með West Ham og skoraði.
Vináttulandsleikir karla
Argentína – Jamaíka 3:0• Heimir Hallgrímsson stýrði sínum fyrsta leik sem þjálfari Jamaíku.
El Salvador – Perú 1:4
Kólumbía – Mexíkó 3:2