<strong>Svartur á leik</strong>
Svartur á leik — Morgunblaðið/
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. 0-0 Rf6 9. Df3 Be7 10. Dg3 Rh5 11. Df3 Rf6 12. Dg3 0-0 13. Bh6 Re8 14. Bf4 f6 15. Had1 Kh8 16. Bc1 Rd6 17. Kh1 Rf7 18. Hfe1 d4 19. Re2 e5 20. c3 c5 21. b4 dxc3 22. Bxa6 Rd6...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rc6 5. Rc3 a6 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. 0-0 Rf6 9. Df3 Be7 10. Dg3 Rh5 11. Df3 Rf6 12. Dg3 0-0 13. Bh6 Re8 14. Bf4 f6 15. Had1 Kh8 16. Bc1 Rd6 17. Kh1 Rf7 18. Hfe1 d4 19. Re2 e5 20. c3 c5 21. b4 dxc3 22. Bxa6 Rd6 23. Bxc8 c2 24. Hxd6 Dxd6 25. Bb7 Dd1 26. f3 cxb4 27. Bd5 Hfd8 28. Bb3 Bc5 29. h4

Staðan kom upp í opnum flokki Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Austurríki. Indverski ofurstórmeistarinn Gujrathi Santosh Vidit (2.710) hafði svart gegn hollenska alþjóðlega meistaranum Merijn Van Delft (2.363) . 29. ... Dxe1+! 30. Dxe1 Hd1 31. Dxd1 cxd1=D+ 32. Bxd1 Hxa2 svarta taflið er unnið vegna frípeðsins á b-línunni. 33. h5 b3 34. Bxb3 Hxe2 35. Kh2 Bb4 36. Bf7 He1 37. Bb2 Hb1 og hvítur gafst upp. Það styttist í að HM í Fischer-slembiskák hefjist, sjá nánar á skak.is.