Stjórnarandstöðuþingmennirnir Bergþór Ólason í Miðflokki og Sigmar Guðmundsson í Viðreisn eru gestir Dagmála, en þeim ber saman um að ýmis mál muni reynast ríkisstjórninni erfið á nýhöfnum...
Stjórnarandstöðuþingmennirnir Bergþór Ólason í Miðflokki og Sigmar Guðmundsson í Viðreisn eru gestir Dagmála, en þeim ber saman um að ýmis mál muni reynast ríkisstjórninni erfið á nýhöfnum þingvetri.