French actress Antonia Desplat and British actor Charlie Hunnam arrive for the Apple TV+ original series premiere of „Shantaram“ at the Bruin theater in Westwood, California on October 3, 2022. (Photo by Michael Tran / AFP) Merking: AFP
French actress Antonia Desplat and British actor Charlie Hunnam arrive for the Apple TV+ original series premiere of „Shantaram“ at the Bruin theater in Westwood, California on October 3, 2022. (Photo by Michael Tran / AFP) Merking: AFP — AFP/Michael Tran
Hasar Shantaram nefnist nýr myndaflokkur í 12 hlutum sem efnisveitan Apple TV+ hefur hafið sýningar á. Hann byggist á samnefndri metsölubók Gregorys Davids Roberts frá 2003 sem mun vera innblásin af hans eigin lífi

Hasar Shantaram nefnist nýr myndaflokkur í 12 hlutum sem efnisveitan Apple TV+ hefur hafið sýningar á. Hann byggist á samnefndri metsölubók Gregorys Davids Roberts frá 2003 sem mun vera innblásin af hans eigin lífi. Okkur ber niður á níunda áratugnum og dæmdum bankaræningja tekst að brjótast út úr fangelsi í Ástralíu og flýja til Múmbaí, þar sem hann hefur nýtt líf og viti menn sogast niður í undirheimana. Charlie Hunnam fer með aðalhlutverkið en af öðrum leikurum má nefna Antoniu Desplat og Fayssal Bazzi.