Margir hafa barist gegn því að forða slysi , enda kynni orðalagið ekki góðri lukku að stýra: „Reyndu að forða slysi og óku á ljósastaur“ (Tíminn 1981). Málvöndum hefur þótt það réttdræpt. En færð hafa verið rök að því að í því sé fullt vit.
Margir hafa barist gegn því að forða slysi , enda kynni orðalagið ekki góðri lukku að stýra: „Reyndu að forða slysi og óku á ljósastaur“ (Tíminn 1981). Málvöndum hefur þótt það réttdræpt. En færð hafa verið rök að því að í því sé fullt vit. Netpistill eftir Eirík Rögnvaldsson: „Að forða slysi.“ Vituð ér enn, eða ...?