— Morgunblaðið/Arnþór Birkisson
Hljómsveitin Vök hélt útgáfutónleika í Gamla Bíói í gærkvöldi. Þriðja hljómplata Vakar var frumflutt á tónleikunum. Þetta er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar frá 2019.
Hljómsveitin Vök hélt útgáfutónleika í Gamla Bíói í gærkvöldi. Þriðja hljómplata Vakar var frumflutt á tónleikunum. Þetta er fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar frá 2019. Platan, In the Dark, færði hljómsveitinni þrenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum. Vök er þekkt fyrir að búa til draumkenndan og lagskiptan hljóðheim þar sem ýmsir hljómar koma við sögu.