Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, segir að fullorðið fólk þurfi að hugsa sinn gang í sambandi við viðbrögð sín á netinu í tengslum við eineltismálið sem hefur verið í umræðunni undanfarna daga.

Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, segir að fullorðið fólk þurfi að hugsa sinn gang í sambandi við viðbrögð sín á netinu í tengslum við eineltismálið sem hefur verið í umræðunni undanfarna daga. Biggi ræddi um málið í Ísland vaknar á K100 en hann deildi pistli á Facebook þar sem hann vakti athygli á þeirri orðræðu sem væri sjáanleg á netinu hjá fullorðnum um börnin sem koma að málinu – en athugasemdirnar eru margar ljótar.

Viðtalið er í heild sinni á K100.is.