Ung­ir og efni­leg­ir framtíðar­geim­far­ar luku í síðustu viku geim­fara­nám­skeiði á Húsa­vík. Örlyg­ur Örlygs­son, safn­stjóri Könn­un­arsafns­ins á Húsa­vík, sem stend­ur fyr­ir verk­efn­inu ár­lega, tók á móti geim­fara­efn­un­um sem komu víða að úr heim­in­um

Ung­ir og efni­leg­ir framtíðar­geim­far­ar luku í síðustu viku geim­fara­nám­skeiði á Húsa­vík. Örlyg­ur Örlygs­son, safn­stjóri Könn­un­arsafns­ins á Húsa­vík, sem stend­ur fyr­ir verk­efn­inu ár­lega, tók á móti geim­fara­efn­un­um sem komu víða að úr heim­in­um. Met var í um­sókn­um fyr­ir nám­skeiðið í ár en geim­fara­efn­in fimm þykja afar efni­leg. Í verk­efn­inu fara ung­menni á slóðir Apollo-geim­far­anna sem ferðuðust hingað til lands til að æfa sig fyr­ir tungl­ferðina árið 1967. Nánar á K100.is.