Svartur á leik.
Svartur á leik.
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 e5 6. d5 a5 7. Be3 Ra6 8. Rf3 Bd7 9. Bd3 Rh5 10. Dd2 0-0 11. 0-0-0 Rf4 12. Bxf4 exf4 13. Dxf4 Rc5 14. Bc2 Hb8 15. e5 b5 16. exd6 cxd6 17. Dxd6 Rb7 18. Df4 bxc4 19

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 e5 6. d5 a5 7. Be3 Ra6 8. Rf3 Bd7 9. Bd3 Rh5 10. Dd2 0-0 11. 0-0-0 Rf4 12. Bxf4 exf4 13. Dxf4 Rc5 14. Bc2 Hb8 15. e5 b5 16. exd6 cxd6 17. Dxd6 Rb7 18. Df4 bxc4 19. Re5 Rc5 20. Hhe1 Dc7 21. He3 Db7 22. Rxc4 a4 23. Kd2 Da6 24. a3 f5 25. h4

Staðan kom upp í undanrásum heimsmeistaramóts landsliða í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Jerúsalem í Ísrael. Úkraínski stórmeistarinn Kirill Shevchenko (2.584) hafði svart gegn hollenskum kollega sínum Lucas Van Foreest (2.468). 25. ... Re4+! 26. Bxe4 hvítur hefði einnig tapað eftir 26. Rxe4 fxe4 27. Dxe4 Bf5. 26. ... Dxc4 og hvítur gafst upp enda liðstap óumflýjanlegt. Friðriksmót Landsbankans - Íslandsmótið í hraðskák - fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 nk. laugardag og hefst mótið kl. 13.00, sjá nánar á skak.is.