ESB Framkvæmdastjórnin kynnti ráðleggingar sínar í gær.
ESB Framkvæmdastjórnin kynnti ráðleggingar sínar í gær.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mælti með því í gær að frysta fjárhæð upp á um 13 milljarða evra, sem annars hefði runnið til Ungverjalands, þar sem stjórnvöld þar hafi ekki framfylgt nema að hluta 17 tillögum til umbóta til að tryggja réttarríkið

AFP/Kenzo Tribouillard

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins mælti með því í gær að frysta fjárhæð upp á um 13 milljarða evra, sem annars hefði runnið til Ungverjalands, þar sem stjórnvöld þar hafi ekki framfylgt nema að hluta 17 tillögum til umbóta til að tryggja réttarríkið.

Aðildarríki Evrópusambandsins hafa nú til 19. desember til að ákveða hvort að þau fallist á, breyti eða hafni ráðleggingum framkvæmdastjórnarinnar.