Hlíðarendi Elfar Freyr Helgason er nýjasti leikmaður Valsmanna.
Hlíðarendi Elfar Freyr Helgason er nýjasti leikmaður Valsmanna. — Morgunblaðið/Arnþór Birkisson
Knattspyrnumaðurinn Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. Elfar er 33 ára miðvörður. Arn­ar Grét­ars­son, sem tók við Val á dög­un­um, þekk­ir Elf­ar vel

Knattspyrnumaðurinn Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val. Hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. Elfar er 33 ára miðvörður. Arn­ar Grét­ars­son, sem tók við Val á dög­un­um, þekk­ir Elf­ar vel. Hann hef­ur bæði þjálfað leikmanninn og leikið með hon­um. Þá var Arn­ar yf­ir­maður knatt­spyrnu­mála hjá AEK í Grikklandi þegar Elf­ar gekk í raðir fé­lags­ins. Elf­ar hef­ur leikið 179 leiki í efstu deild, alla fyr­ir Breiðablik.