— Ljósmynd/Jana
2 bollar steinlausar döðlur ⅓ bolli hnetusmjör 100 g brætt súkkulaði ½ tsk gott sjávarsalt Setjið döðlurnar í matvinnsluvélina og maukið. Gerið kúlur úr „döðlu“-deiginu. Takið krukku af hnetusmjöri og velgið í sjóðandi heitu vatni …

2 bollar steinlausar döðlur
⅓ bolli hnetusmjör
100 g brætt súkkulaði
½ tsk gott sjávarsalt


Setjið döðlurnar í matvinnsluvélina og maukið. Gerið kúlur úr „döðlu“-deiginu. Takið krukku af hnetusmjöri og velgið í sjóðandi heitu vatni í nokkrar mínútur og setjið svo smá hnetusmjör ofan á kúlurnar. Dýfið kúlunum í súkkulaði eða hellið því yfir og stráið góðu sjávarsalti yfir. Kælið og njótið!