— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Rakel Hlín Bergsdóttir, fagurkeri og eigandi Snúrunnar, stendur fyrir bingói á sunnudag í Smáralind til styrktar Jólum í skókassa í Úkraínu. Sjálf ferðaðist hún til Úkraínu árið 2019 og fylgdi gjöfunum eftir og segir það hafa haft mikil áhrif á sig

Rakel Hlín Bergsdóttir, fagurkeri og eigandi Snúrunnar, stendur fyrir bingói á sunnudag í Smáralind til styrktar Jólum í skókassa í Úkraínu.

Sjálf ferðaðist hún til Úkraínu árið 2019 og fylgdi gjöfunum eftir og segir það hafa haft mikil áhrif á sig. Hún mætti í morgunþáttinn Ísland vaknar fyrir helgi og ræddi um söfnunina og áhrifin sem ferðin til Úkraínu hafði á hana. „Neyðin er svo mikil og það er svo margt annað sem vantar líka,“ sagði Rakel.

Viðtalið er í heild sinni á K100.is.