Æsa vaknar upp fyrir allar aldir einn morguninn og nær ekki að sofna aftur. Þegar líður á daginn tekur við hvert óhappið á fætur öðru. Þrátt fyrir að hvolpabræðurnir Bingó og Rolli geri allt sem þeir geta til að hressa hana við og gera daginn…
Æsa vaknar upp fyrir allar aldir einn morguninn og nær ekki að sofna aftur. Þegar líður á daginn tekur við hvert óhappið á fætur öðru. Þrátt fyrir að hvolpabræðurnir Bingó og Rolli geri allt sem þeir geta til að hressa hana við og gera daginn ógleymanlegan stefnir í að þetta verði einn versti dagur sem hún hefur upplifað. Eða hvað?