Sviss og Suður-Kórea urðu í gær tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni karla í fótbolta í Katar. Fimm þjóðir sem teljast til þeirra minni á mótinu hafa skákað þekktari mótherjum og eru enn með í…
Sviss og Suður-Kórea urðu í gær tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni karla í fótbolta í Katar. Fimm þjóðir sem teljast til þeirra minni á mótinu hafa skákað þekktari mótherjum og eru enn með í keppninni á meðan lið á borð við Þýskaland, Belgíu og Úrúgvæ hafa lokið keppni. Þetta hefur því verið heimsmeistaramót óvæntra tíðinda. » 40