„Markmiðið hlýtur að vera að kjör og starfsaðstæður utan höfuðborgarsvæðisins séu með þeim hætti að læknar geti hugsað sér að fastráða sig þar,“ segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, um læknaskort á landsbyggðinni, en útlit er fyrir að hann fari versnandi

„Markmiðið hlýtur að vera að kjör og starfsaðstæður utan höfuðborgarsvæðisins séu með þeim hætti að læknar geti hugsað sér að fastráða sig þar,“ segir Steinunn Þórðardóttir, formaður Læknafélags Íslands, um læknaskort á landsbyggðinni, en útlit er fyrir að hann fari versnandi. » 2