Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. c4 e5 5. Rc3 Be7 6. d3 Rc6 7. a3 a5 8. 0-0 f5 9. exf5 Bxf5 10. Da4 Bd7 11. Rd2 Rf6 12. Rde4 0-0 13. f4 Be8 14. Bd2 Rxe4 15. Rxe4 Bf6 16. Bc3 exf4 17. Rxf6+ gxf6 18. Hxf4 Re5 19

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. Bb5+ Bd7 4. c4 e5 5. Rc3 Be7 6. d3 Rc6 7. a3 a5 8. 0-0 f5 9. exf5 Bxf5 10. Da4 Bd7 11. Rd2 Rf6 12. Rde4 0-0 13. f4 Be8 14. Bd2 Rxe4 15. Rxe4 Bf6 16. Bc3 exf4 17. Rxf6+ gxf6 18. Hxf4 Re5 19. d4 cxd4 20. Bxd4 Hc8 21. Haf1 Bg6 22. c5 Kg7 23. cxd6 Dxd6 24. Dxa5 Dd5 25. Db6 Hc2 26. H4f2 Hf7 27. a4 Hxf2 28. Hxf2 Rg4 29. Hf4 Dg5 30. Dd6 h5 31. h3 Rh6 32. h4 Dg3

Staðan kom upp í undanrásum heimsmeistaramóts landsliða í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Ísrael. Franski stórmeistarinn Tigran Gharamian (2.637) hafði hvítt gegn Daniel Barrish (2.183) frá Suður-Afríku. 33. Hxf6! De1+ 34. Hf1+ og svartur gafst upp. Íslandsmótið í atskák hefst kl. 13.00 á morgun í Bankanum Vinnustofu á Selfossi. Tefldar verða níu umferðir með tímamörkunum 10+3, sjá nánari upplýsingar um mótið á skak.is.