Tónlistin er eins og súrefni fyrir Bjarna Arason, þrátt fyrir að hann hafi tekið að sér ýmis störf í gegnum tíðina. Tónlistarferill hans byrjaði þegar hann var tæplega 16 ára gamall, árið 1987, og sigraði í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna en hann…

Tónlistin er eins og súrefni fyrir Bjarna Arason, þrátt fyrir að hann hafi tekið að sér ýmis störf í gegnum tíðina. Tónlistarferill hans byrjaði þegar hann var tæplega 16 ára gamall, árið 1987, og sigraði í Látúnsbarkakeppni Stuðmanna en hann rifjaði upp liðna tíma og ræddi um það sem hann er að gera í dag í Helgarútgáfunni með Regínu Ósk og Yngva Eysteins. Hann starfar í dag, meðfram tónlistinni, sem útvarpsmaður á Retro og hótelstjóri tveggja Fosshótela.

Sjáðu viðtalið á K100.is.