1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 b5 6. Bd3 Bb7 7. 0-0 Rc6 8. Rxc6 Bxc6 9. He1 Re7 10. Bf4 Rg6 11. Bg3 Bb4 12. Dd2 0-0 13. a3 Ba5 14. Bd6 He8 15. e5 Hc8 16. b4 Bb6 17. Re4 Dh4 18. g3 Dg4 19

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. Rc3 a6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 b5 6. Bd3 Bb7 7. 0-0 Rc6 8. Rxc6 Bxc6 9. He1 Re7 10. Bf4 Rg6 11. Bg3 Bb4 12. Dd2 0-0 13. a3 Ba5 14. Bd6 He8 15. e5 Hc8 16. b4 Bb6 17. Re4 Dh4 18. g3 Dg4 19. De2 Dxe2 20. Hxe2 Bd4 21. Hd1 Rxe5 22. c3 Rxd3 23. Hxd3 Bxe4 24. Hxd4 Bd5 25. f4 f6 26. Kf2 Kf7 27. Bc5 g6 28. Hed2

Staðan kom upp í undanrásum heimsmeistaramóts landsliða í opnum flokki sem lauk fyrir skömmu í Jerúsalem í Ísrael. Úkraínski stórmeistarinn Igor Kovalenko (2.620) hafði svart gegn Daniel Cawdery (2.357) frá Suður-Afríku. 28. ... Hc6! og hvítur kaus að leggja niður vopnin enda hótar svartur d7-d6 og við þeirri hótun er ekkert viðunandi svar. Í kvöld kl. 19.30 hefst eitt af þriðjudagsmótum Taflfélags Reykjavíkur en tefldar eru fimm umferðir með tímamörkunum 10+5, sjá nánar á taflfelag.is og skak.is.