Fyrir tveimur vikum áttuð þið að finna orð í stafasúpu og var rétt svar neymar. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina Hvolpar – Ógleymanlegur dagur í verðlaun

Fyrir tveimur vikum áttuð þið að finna orð í stafasúpu og var rétt svar
neymar. Dregið var úr réttum lausnum og fá hinir heppnu bókina
Hvolpar – Ógleymanlegur dagur í verðlaun.

Freyja Rós

Sveinsdóttir

8 ára

Iðunn

Njarðardóttir

9 ára

Margrét
Unnur Brim
Þórarinsdóttir

5 ára

Dagur Ari

Magnússon

8 ára

Daníel Ingi Arnarsson

7 ára

1 Hvaða jólasveinn kemur fyrstur til byggða?

a) Stekkjastaur

b) Hurðaskellir

c) Bjúgnakrækir

d) Þvörusleikir

2 Hvað heita aðalpersónurnar í jóladagatali RÚV?

a) Ragnhildur og Máni

b) Randalín og Mundi

c) Rósa og Mikki

d) Rebekka og Magnús

3 Hvaða tvo drykki eru notaðir til að blanda Egils Jólaöl?

a) Fanta og kók

b) Hvítöl og kók

c) Malt og appelsín

d) Hvítöl og appelsín

4 Hvaða dag var kveikt
á Óslóartrénu í ár?

a) 26. nóvember

b) 27. nóvember

c) 28. nóvember

d) 29. nóvember

5 Hvar er styttan af jólakettinum í Reykjavík?

a) Lækjartorgi

b) Ingólfstorgi

c) Austurvelli

d) Laugavegi

6 Hvað heitir mamma
jólasveinanna?

a) Grysja

b) Gretta

c) Grýla

d) Grótta

7 Hvaða útskorna brauð er vinsælt að borða um jólin?

a) Samlokubrauð

b) Laufabrauð

c) Lúsíubollur

d) Vínarbrauð

8 Hvaða dag er
Þorláksmessa?

a) 26. desember

b) 25. desember

c) 24. desember

d) 23. desember

9 Hvað heitir skautasvellið í Hafnarfirði?

a) Hjartasvellið

b) Skatasvellið

c) Jólasvellið

d) Hafnarsvellið

10 Hvaða jólasveinn kemur síðastur til byggða?

a) Gluggagægir

b) Gáttaþefur

c) Kertasníkir

d) Stúfur