Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 Dc7 8. Bd3 c4 9. Be2 Rf5 10. h4 Bd7 11. a4 Da5 12. Hh3 Bxa4 13. h5 Rc6 14. Kf1 b5 15. Df4 h6 16. Hf3 Hf8 17. Bd1 Rfe7 18. Ba3 f6 19

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Dg4 Dc7 8. Bd3 c4 9. Be2 Rf5 10. h4 Bd7 11. a4 Da5 12. Hh3 Bxa4 13. h5 Rc6 14. Kf1 b5 15. Df4 h6 16. Hf3 Hf8 17. Bd1 Rfe7 18. Ba3 f6 19. exf6 Hxf6 20. De3 Kd7 21. Bc5 Rf5 22. Dd2 He8 23. Re2 Dc7 24. Kg1 e5 25. dxe5 Dxe5 26. Be3 Rd6 27. Rg3 Re4 28. Rxe4 Dxe4 29. Hxf6 gxf6 30. Bf3 De5 31. Bxd5 Dd6 32. Hd1 Re7

Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Katowice í Póllandi. Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2.459) hafði hvítt gegn Slóvenanum Vid Dobrovoljc (2.302). 33. Be6+! og svartur gafst upp enda drottningin að falla í valinn. Hannes náði góðum árangri á mótinu, lenti í 12. sæti, og í EM í atskák, sem fór fram á sama stað og lauk sl. sunnudag, lenti Hannes í 2.-11. sæti, sjá nánari upplýsingar á skak.is.