Ljósadýrð Emmsjé Gauti var jólalegur í rauðri skikkju og vel studdur á sviðinu af öflugri hljómsveit.
Ljósadýrð Emmsjé Gauti var jólalegur í rauðri skikkju og vel studdur á sviðinu af öflugri hljómsveit. — Morgunblaðið/Arnþór Birkisson
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Emmsjé Gauti stóð síðustu daga fyrir nokkum fjörugum aðventuviðburðum í Háskólabíói og kallaði þá Jülevenner Emmsjé Gauta 2022. Ásamt Gauta komu meðal annars fram Ragga Gísla, Club Dub, Saga Garðars og Úlfur Úlfur. Þá var inn-á-leiðarinn Emil Alfreð á sínum stað með rapparanum vinsæla.

MC Gauti stóð síðustu daga fyrir nokkum viðburðum í Háskólabíói og kallaði þá Jülevenner Emmsjé Gauta 2022: Í síðasta skipti … Jesús endurfæddur.

Í tilefni jólanna 2022 boðar Emmsjé Gauti í samvinnu við Tuborg Julebryg, World Class, Nike og Dominos til jólaveislunnar Jülevenner Emmsjé Gauta.

Hátíðin hefur fest sig í sessi sem ein af jólahefðum þjóðarinnar og flykkjast árlega þúsundir Íslendinga í Háskólabíó til að berja Jülevenner augum.

Ásamt Gauta koma fram Ragga Gísla, Club Dub, Saga Garðars, Jesú Kristur og Úlfur Úlfur. Aðstoðarmaður Gauta, inn-á-leiðarinn Emil Alfreð, verður á sínum stað, aðdáendum til mikillar gleði.