[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Eins og stundum áður hefur pistlahöfundur tekið saman nokkur skákdæmi fyrir jólin. Lausnir verða birtar í blaðinu eftir viku. Fimm fyrstu dæmin snúast um að knýja fram mátstöðu en í síðasta dæminu verður hvítur að þræða einstigið til að vinna

Skák

Helgi Ólafsson

helol@simnet.is

Eins og stundum áður hefur pistlahöfundur tekið saman nokkur skákdæmi fyrir jólin. Lausnir verða birtar í blaðinu eftir viku.

Fimm fyrstu dæmin snúast um að knýja fram mátstöðu en í síðasta dæminu verður hvítur að þræða einstigið til að vinna. Þess má geta að fyrsta dæmið var lagt fyrir heimsmeistarann Magnús Carlsen og tók það hann innan við tvær mínútur að leysa það.

1. Höfundur ókunnur.

(STÖÐUMYND 1)
Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

2. L. Kubbel 1923

(STÖÐUMYND 2)
Hvítur leikur og mátar í 2. leik.

3. V. Golgauzen 1903

(STÖÐUMYND 3)
Hvítur leikur og mátar í 3. leik.

4. Y. Kupme 1916

(STÖÐUMYND 4)
Hvítur leikur og mátar í 3. leik.

5. C. Chyrulik 1975

(STÖÐUMYND 5)
Hvítur leikur og mátar í 5. leik.

6. V. Evreinov 1962

(STÖÐUMYND 6)
Hvítur leikur og vinnur.