Skip­um á búi at­hafn­amanns­ins Guðmund­ar A. Birg­is­son­ar, oft­ast kennd­um við bæ­inn Núpa í Ölfusi, er lokið. Sam­tals feng­ust 929 millj­ón­ir upp í sam­tals 2,78 millj­arða samþykkt­ar kröf­ur en eft­ir stóðu rúm­lega 1,85 millj­arðar

Skip­um á búi at­hafn­amanns­ins Guðmund­ar A. Birg­is­son­ar, oft­ast kennd­um við bæ­inn Núpa í Ölfusi, er lokið. Sam­tals feng­ust 929 millj­ón­ir upp í sam­tals 2,78 millj­arða samþykkt­ar kröf­ur en eft­ir stóðu rúm­lega 1,85 millj­arðar. Feng­ust veðkröf­ur að fullu greidd­ar upp og 769,3 millj­ón­ir upp í al­menn­ar kröf­ur en það nem­ur 29,4% upp í al­menn­ar kröf­ur. Guðmund­ur var úr­sk­urðaður gjaldþrota 20. des­em­ber árið 2013 og lauk skipt­un­um upp á dag níu árum síðar.