Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. d4 Bg4 4. Rf3 Bxf3 5. Dxf3 Dxd5 6. Dxd5 Rxd5 7. c3 Rc6 8. Bb5 0-0-0 9. 0-0 e5 10. Bxc6 bxc6 11. dxe5 He8 12. He1 Bd6 13. Rd2 Bxe5 14. g3 Rxc3 Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Katowice í Póllandi

1. e4 d5 2. exd5 Rf6 3. d4 Bg4 4. Rf3 Bxf3 5. Dxf3 Dxd5 6. Dxd5 Rxd5 7. c3 Rc6 8. Bb5 0-0-0 9. 0-0 e5 10. Bxc6 bxc6 11. dxe5 He8 12. He1 Bd6 13. Rd2 Bxe5 14. g3 Rxc3

Staðan kom upp á Evrópumeistaramótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Katowice í Póllandi. Hannes Hlífar Stefánsson (2.459) hafði hvítt gegn króatískum kollega sínum í stórmeistarastétt, Ante Saric (2.603). 15. Rf3! Bf6 aðrir leikir hefðu ekki forðað svörtum frá liðstapi. 16. Hxe8+ Hxe8 17. bxc3 Bxc3 18. Hb1 Ba5 19. Kf1 Bb6 20. Bb2 f6 21. Hd1 He4 22. Rh4 Ha4 23. a3 Ha5 24. Rf3 Hb5 25. Hd2 Hb3 26. Ke2 og hvítur vann nokkru síðar. Tékkneski stórmeistarinn David Navara (2.676) varð Evrópumeistari í hraðskák með 17 1/2 vinning af 22 mögulegum en spænski stórmeistarinn Jaime Santos Latasa (2.618) vann EM í atskák með 9 1/2 v. af 11 mögulegum.