Toy poodle-tík frá Japan nýtur þess að hafa fengið óformlega titilinn „sætasti hundur í heimi“. Titilinn hlaut hún meðal annars vegna hringlaga forms síns. Tíkin heitir Mohu og er sex ára gömul, býr í Osaka og skilur ekki hvers vegna…
Toy poodle-tík frá Japan nýtur þess að hafa fengið óformlega titilinn „sætasti hundur í heimi“. Titilinn hlaut hún meðal annars vegna hringlaga forms síns.
Tíkin heitir Mohu og er sex ára gömul, býr í Osaka og skilur ekki hvers vegna fólk hefur svona mikinn áhuga á henni, að sögn eiganda hennar, Nanae. „Ég veit ekki hvers vegna hún er svona vinsæl,“ sagði Nanae í samtali við SWNS. „Fólk glápir alltaf á hana úti á götu og ég er alltaf spurð vaða tegund hún sé,“ sagði hún. Nánar á K100.is.