— AFP/Patrick Hertzog
Kerguelen-eyjar í sunnanverðu Indlandshafi eru einn afskekktasti staður jarðar. Eyjarnar tilheyra Frakklandi en næsta byggða ból er Madagaskar undan austurströnd Afríku í 3.300 km fjarlægð. Frumbyggjar eru engir en Frakkar hafa 45-100 starfsmenn á vísindastöðinni Port-aux-Français.