Maí Mótmæli voru haldin við rússneska sendiráðið á Túngötu í maí. Flóttafólk frá Úkraínu kom þar saman til að mótmæla stríðinu og var atað rauðri málningu sem tákn fyrir blóðsúthellinguna sem á sér stað í heimalandinu
Maí Mótmæli voru haldin við rússneska sendiráðið á Túngötu í maí. Flóttafólk frá Úkraínu kom þar saman til að mótmæla stríðinu og var atað rauðri málningu sem tákn fyrir blóðsúthellinguna sem á sér stað í heimalandinu. Á borða mátti lesa að rússneskir hermenn nauðgi en úkraínskar konur sem búa við hrylling stríðsins hafa sagt frá nauðgunum.