[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Jólaskákdæmin í ár mega sennilega teljast í þyngri kantinum en lausnir margra þeirra voru óvæntar svo sem vera ber þegar skákdæmi eru annars vegar. Þetta á t.d. við í dæmum nr. 2, 3 og 4. En hér birtast lausnirnar: 1

Skák

Helgi Ólafsson

helol@mbl.is

Jólaskákdæmin í ár mega sennilega teljast í þyngri kantinum en lausnir margra þeirra voru óvæntar svo sem vera ber þegar skákdæmi eru annars vegar. Þetta á t.d. við í dæmum nr. 2, 3 og 4. En hér birtast lausnirnar:

1. Höfundur ókunnur(STÖÐUMYND 1)

Hvítur leikur og mátar í 2. leik

1. Da8

A: 1. ... hrókur eftir 6-reitaröð, 2. Rc5 mát. B: 1. ... hrókur eftir c- línu 2. Rd6 mát. C: 1. ... Dd4 2. He3 mát. D: 1. ... Dd6 2. Rxd6 mát, E: 1. ... Dd1, d2, d7, d8 2. Rc5 mát. F: 1. ... Dc4. Db5 2. Rd6 mát G: 1. ... Da2, b3, e6, f7, g8 2. Rc5 mát.

2. Leonid Kubbel 1923(STÖÐUMYND 2)

Hvítur leikur og mátar í 2. leik

1. Df2

A: 1. ... Bxd3+ 2. Df5 mát. B: 1. ... Kxa5 2. Dc5 mát. C: 1. ... Ba2, 1. Bc2 2. Df5 mát. D: 1. ... Rb6, Rc7 2. Dxb6 mát eða 2. Db6 mát.

3. V. Golgauzen 1903( STÖÐUMYND 3 )

Hvítur leikur og mátar í 3. leik

1. Hh1

A: ... 1. Kxd4 2. He1 Kc4 3. He4 mát B: ... 1. Kf6 2. Dh8+ Kg5 (eða 2. Kf7, Ke7 3. Hh7 mát) 3. Dh4 mát. C: ... 1. Kf4 2. Kd5 Kg5 3. Dh4 mát. D: ... 1. Ke4 2. Dg3 Kxd4 3. Hh4 mát.

4. J. Cump 1916(STÖÐUMYND 4)

Hvítur leikur og mátar í 3. leik

1. Df7

A: 1. ... Ke4 2. d6 Kd4 3. Df4 mát. B: 1. ... Kc4 2. d6 Kb4 3. Db3 mát. C: 1. ... Kc5 2. d6+ Kxd6 ( 2. Kb6 3. Db7 mát, 2. Kb4 3. Db3 mát, 2. Kd4 3. Df4 mát 2. Kxc6 3. Dc7 mát ) 3. Dd7 mát.

5. C. Chyrulik 1975(STÖÐUMYND 5)

Hvítur leikur og mátar í 5. leik

1. Kb8 Kb1 (ekki 1. ... Bb1 2. Dh1 Ka2 3. Da8 mát). 2. Dc3 Ka1 3. Dd4 Bb1 4. Dg1 Ka2 5. Da7 mát.

6. V. Evreinov 1962 (STÖÐUMYND 6)

Hvítur leikur og vinnur

1. c6 h2 (eða 1. ... bxc6 2. Hxa6 h2 3. b4 Kg2 4. Ha2+ Kg3 5. Ha1 Kg2 6. Kf6 h1(D) 7. Hxh1 Kxh1 ke7 og hvítur vinnur peðsendataflið). 2. b4 Kg1 3. Hxh2 Kxh2 4. b5 Kg3 5. Kf6 Kf4 6. Ke7 Ke5 7. bxa6 bxa6 8. Kd7 a5 9. Kxc7 a4 10. Kd7 a3 11. C7 a2 12. C8(D) a1(D) 13. Dh8+ og svarta drottningin fellur.