— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Apríl Allt gekk að óskum þegar lendingaræfing bandarískra landgönguliða, sem haldin var í tengslum við varnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Norður-Víking, fór fram á Miðsandi í innanverðum Hvalfirði í apríl síðastliðnum

Apríl Allt gekk að óskum þegar lendingaræfing bandarískra landgönguliða, sem haldin var í tengslum við varnaræfingu Atlantshafsbandalagsins, Norður-Víking, fór fram á Miðsandi í innanverðum Hvalfirði í apríl síðastliðnum. Landgönguliðar komu af skipi sjóhersins, sem hélt til í mynni Hvalfjarðar, með þyrlum og svifnökkvum. Þeir sem komu á svifnökkvum fóru á land á bryndrekum en áhöfn þyrlunnar á tveimur jafnfljótum.