Innrás Vladimírs Pútíns í Úkraínu hleypti heimsmálunum í uppnám og hafði áhrif víða um heim. Í Íran sauð upp úr þegar ung kona lét lífið eftir að hafa verið hneppt í varðhald siðgæðislögreglu. Allt í einu er minni fyrirstaða fyrir því að menningarstraumar berist milli álfa

Innrás Vladimírs Pútíns í Úkraínu hleypti heimsmálunum í uppnám og hafði áhrif víða um heim. Í Íran sauð upp úr þegar ung kona lét lífið eftir að hafa verið hneppt í varðhald siðgæðislögreglu. Allt í einu er minni fyrirstaða fyrir því að menningarstraumar berist milli álfa. Og hvernig getur myndast alþjóðahreyfing um þjóðernisstefnu? Í Tímamótum er fjallað um málefni líðandi stundar af þekkingu og yfirsýn. Tímamót eru sérblað Morgunblaðsins í samvinnu við The New York Times.