— Morgunblaðið/Árni Sæberg
Ágúst Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, steig út úr fyrstu rafmagnsflugvélinni á Íslandi á Reykjavíkurflugvelli þann 24. ágúst eftir fyrsta farþegaflug hennar. Vélin er tveggja sæta og af gerðinni Pip-istrel

Ágúst Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, steig út úr fyrstu rafmagnsflugvélinni á Íslandi á Reykjavíkurflugvelli þann 24. ágúst eftir fyrsta farþegaflug hennar. Vélin er tveggja sæta og af gerðinni Pip-istrel. „Þetta var hvort tveggja einstakt og stórmerkilegt í samhengi íslenskrar flugsögu en um leið eins og hver önnur flugferð með flugvél af þessu tagi,“ sagði Guðni að fluginu loknu.