— Reuters/Phil Noble
Mars Opinberlega var viðurkennt 12. mars að Cristiano Ronaldo væri sá maður sem skorað hefði flest mörk í sögu atvinnufótboltans. Metinu náði Ronaldo þegar hann skoraði þrennu og tryggði Manchester United sigur á Tottenham Hotspur

Mars Opinberlega var viðurkennt 12. mars að Cristiano Ronaldo væri sá maður sem skorað hefði flest mörk í sögu atvinnufótboltans. Metinu náði Ronaldo þegar hann skoraði þrennu og tryggði Manchester United sigur á Tottenham Hotspur. Hafði hann þá samanlagt skorað 807 mörk. Metið átti Josef Bican. Ronaldo lét fyrst að sér kveða á sviði alþjóðaknattspyrnu í fyrsta leik sínum fyrir portúgalska landsliðið 2003 þegar hann var 18 ára. Hann hefur síðan leikið með Manchester United, Real Madrid og Juventus og verið fyrirliði portúgalska landsliðsins. Hér sést hann fagna einu marka sinna þegar hann setti metið.