Fókusmiðpunktur athyglinnar – hefur hlotið þegnrétt í orðabókum. Að fókusa/fókusera á e-ð er að einblína á e-ð, leggja aðaláherslu á e-ð

Fókusmiðpunktur athyglinnar – hefur hlotið þegnrétt í orðabókum. Að fókusa/fókusera á e-ð er að einblína á e-ð, leggja aðaláherslu á e-ð. Að setja fókus á e-ð: beina athygli að e-u. Að vera í fókus: vera efst á baugi, í brennidepli. „Það er mikill fókus á að þetta verði gert“ – þ.e.: Lögð er höfuðáhersla á