— Morgunblaðið/Eggert
Október Allt tiltækt slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar var að störfum við athafnasvæði Terra þann 27. október þegar eldur blossaði í um hundrað bílhræjum, í grennd við Akranes. Unnið var að því að rífa hauginn í sundur og kæla svæðið til þess að koma í veg fyrir að það kvikni aftur eldur.