Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sagðist ekki vera stressaður yfir því hvort hann verði tekinn fyrir í Áramótaskaupinu í ár í viðtali í Ísland vaknar á K100 í gærmorgun
Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sagðist ekki vera stressaður yfir því hvort hann verði tekinn fyrir í Áramótaskaupinu í ár í viðtali í Ísland vaknar á K100 í gærmorgun. Hann ýjaði frekar kíminn að því að maður ætti að vera stressaðri yfir því að lenda ekki í Skaupinu. „Er nokkur maður með mönnum nema lenda í Skaupinu?“ sagði hann.
Ásgeir Páll sagðist þó verða mjög hissa ef Guðlaugur kæmi ekkert fram. Nánar á K100.is.