— Morgunblaðið/Sigurður Bogi
Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra, sagðist ekki vera stressaður yfir því hvort hann verði tek­inn fyr­ir í Ára­móta­s­kaup­inu í ár í viðtali í Ísland vakn­ar á K100 í gærmorg­un

Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra, sagðist ekki vera stressaður yfir því hvort hann verði tek­inn fyr­ir í Ára­móta­s­kaup­inu í ár í viðtali í Ísland vakn­ar á K100 í gærmorg­un. Hann ýjaði frek­ar kím­inn að því að maður ætti að vera stressaðri yfir því að lenda ekki í Skaup­inu. „Er nokk­ur maður með mönn­um nema lenda í Skaup­inu?“ sagði hann.

Ásgeir Páll sagðist þó verða mjög hissa ef Guðlaug­ur kæmi ekkert fram. Nánar á K100.is.