— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er nánast úr leik á heimsmeistaramótinu eftir ósigur gegn Svíum í Gautaborg í gærkvöld, 35:30, í næstsíðasta leiknum í milliriðli mótsins. Eina von Íslands úr þessu er að Grænhöfðaeyjar nái í stig gegn Ungverjalandi á morgun og það er afar ólíklegt

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er nánast úr leik á heimsmeistaramótinu eftir ósigur gegn Svíum í Gautaborg í gærkvöld, 35:30, í næstsíðasta leiknum í milliriðli mótsins. Eina von Íslands úr þessu er að Grænhöfðaeyjar nái í stig gegn Ungverjalandi á morgun og það er afar ólíklegt. Ísland mætir Brasilíumönnum í lokaumferðinni á morgun klukkan 17. » 36-37