taka fyrir e-ð merkir að afnema e-ð, láta e-ð ekki viðgangast lengur: „Nýi formaðurinn tók fyrir það að við í húsfélagsstjórninni fengjum léttar veitingar á fundum.“ En það þýðir líka að neita e-u

taka fyrir e-ð merkir að afnema e-ð, láta e-ð ekki viðgangast lengur: „Nýi formaðurinn tók fyrir það að við í húsfélagsstjórninni fengjum léttar veitingar á fundum.“ En það þýðir líka að neita e-u. Getur staðið eitt, en oft með þvert: taka þvert fyrir e-ð, samanber að þvertaka fyrir e-ð (þverneita e-u).