París Á miðri langri leið til Istanbul.
París Á miðri langri leið til Istanbul. — AFP/Julien de Rosa
Kanadamaðurinn Craig Cohon var lengi vörumerkjastjóri Coca Cola og sinnti því starfi á heimsvísu. Nú fetar Cohon nýjar slóðir. Er í 4.000 kílómetra langri gönguferð frá London til Istanbúl. Þetta er einskonar vitundarvakning

Kanadamaðurinn Craig Cohon var lengi vörumerkjastjóri Coca Cola og sinnti því starfi á heimsvísu. Nú fetar Cohon nýjar slóðir. Er í 4.000 kílómetra langri gönguferð frá London til Istanbúl. Þetta er einskonar vitundarvakning. Svona ætlar garpurinn að kolefnisjafna í heimsbúskapnum það sem líf hans og starf hefur valdið hingað til. Cohon sést hér við Sigurbogann í París, staddur á Champs-Elysees-breiðgötunni, Ódáinsvöllum eins og hún er gjarnan nefnd. Umhverfisverndarsinnar sýna framtakinu áhuga.