„Þessi notkun er ekki viðurkennd sem gott mál“ segir Beygingarlýsing, snögg upp á lagið, um „mér dreymir“ og „ég dreymi“. Sögnin að dreyma hefur verið ópersónuleg, sama hvern dreymir, sá, sú, það, þau eru alltaf í …

„Þessi notkun er ekki viðurkennd sem gott mál“ segir Beygingarlýsing, snögg upp á lagið, um „mér dreymir“ og „ég dreymi“. Sögnin að dreyma hefur verið ópersónuleg, sama hvern dreymir, sá, sú, það, þau eru alltaf í þolfalli: mig, þig, hana, okkur, ykkur o.s.frv. dreymir. En nú er hugtakið gott mál í deiglu, er að breytast.