— Morgunblaðið/Guðlaugur J. Albertsson
Krapaflóðið sem féll niður hlíðar ofan Patreksfjarðar í gærmorgun kallaði fram óþægilegar minningar bæjarbúa um flóðið fyrir 40 árum, þegar fjórir létu lífið. Flóðið í gær var ekki stórt, engan sakaði og ekki urðu skemmdir á mannvirkjum

Krapaflóðið sem féll niður hlíðar ofan Patreksfjarðar í gærmorgun kallaði fram óþægilegar minningar bæjarbúa um flóðið fyrir 40 árum, þegar fjórir létu lífið. Flóðið í gær var ekki stórt, engan sakaði og ekki urðu skemmdir á mannvirkjum. Það kom hins vegar niður á sama stað og 22. janúar 1983 og fram hjá minnismerki sem reist var vegna hamfaranna. » 2