Svartur á leik
Svartur á leik
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 Rf6 6. Rxc6 bxc6 7. e5 Rd5 8. Re4 Dc7 9. f4 Db6 10. c4 Bb4+ 11. Ke2 f5 12. exf6 Rxf6 13. Be3 Dd8 14. Rd6+ Bxd6 15. Dxd6 Bb7 16. Hd1 c5 17. Dxc5 Hc8 18

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 e6 5. Rc3 Rf6 6. Rxc6 bxc6 7. e5 Rd5 8. Re4 Dc7 9. f4 Db6 10. c4 Bb4+ 11. Ke2 f5 12. exf6 Rxf6 13. Be3 Dd8 14. Rd6+ Bxd6 15. Dxd6 Bb7 16. Hd1 c5 17. Dxc5 Hc8 18. Dxa7 Dc7 19. Kf2 0-0 20. Kg1 Rg4 21. Be2 Rxe3 22. Dxe3 Hxf4 23. Hf1 Hxf1+ 24. Bxf1 Hf8 25. h4 Dc6 26. Hh2 Da4 27. De2 Da7+ 28. Kh1 Hf2 29. Dd3 Be4 30. Dd1 Hxb2 31. c5 Hb1 32. De2

Staðan kom upp í kvennaflokki heimsmeistaramótsins í atskák sem lauk fyrir skömmu í Almaty í Kasakstan. Alþjóðlegi meistarinn Aleksandra Maltsevskaya (2.327), sem teflir núna undir fána Póllands, hafði svart gegn Úsbékanum Afruza Khamdamova (2.052). 32. ... Dxa2! og hvítur gafst upp enda mát eftir 33. Dxa3 Hxf1#. Tata Steel-skákhátíðinni í Wijk aan Zee í Hollandi lýkur næstkomandi sunnudag en í dag fer 11. umferð aðalmótsins fram.