Hvítur á leik
Hvítur á leik
1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 Rf6 5. c4 c6 6. 0-0 0-0 7. Da4 Rbd7 8. cxd5 cxd5 9. Bf4 Re4 10. Db3 Rb6 11. a4 Rc4 12. Rc3 Rxc3 13. Dxc3 Bf5 14. b3 Rd6 15. Hac1 Be4 16. Dc7 Hc8 17. Dxd8 Hfxd8 18

1. Rf3 d5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. d4 Rf6 5. c4 c6 6. 0-0 0-0 7. Da4 Rbd7 8. cxd5 cxd5 9. Bf4 Re4 10. Db3 Rb6 11. a4 Rc4 12. Rc3 Rxc3 13. Dxc3 Bf5 14. b3 Rd6 15. Hac1 Be4 16. Dc7 Hc8 17. Dxd8 Hfxd8 18. Bxd6 Hxc1 19. Hxc1 Hxd6 20. Hc8+ Bf8 21. Re5 f6 22. Bxe4 dxe4 23. Rc4 Hxd4 24. Hc7 Hd1+ 25. Kg2 b6 26. Hxa7 Hb1 27. Rxb6 Hxb3 28. a5 e6 29. Rd7 Be7 30. a6 Ha3 31. Ha8+ Kf7 32. a7 f5 33. h4 h6 34. e3 Bd6

Staðan kom upp í opnum flokki heimsmeistaramótsins í atskák sem lauk fyrir skömmu í Almaty í Kasakstan. Kínverski stórmeistarinn Yangyi Yu (2.743) hafði hvítt gegn indverskum kollega sínum, Srinath Narayanan (2m518). 35. Hh8! Ke7 svartur hefði einnig tapað eftir 35. ... Hxa7 36. Hh7+ Ke/g8 37. Rf6+. 36. Hh7+ Kd8 37. Rb6! og svartur gafst upp. Íslandsmót stúlknasveita fer fram í dag, sjá nánari upplýsingar á skak.is.