— Morgunblaðið/Eggert
Lár­us Blön­dal Guðjóns­son eða Lalli töframaður vissi frá barnæsku, nán­ar til­tekið frá sex ára aldri, að hann vildi verða töframaður. Hann fékk fyrsta launaða giggið 12 ára og hef­ur síðan stefnt á þessa braut en hann ákvað rétt fyrir covid að ger­ast skemmtikraft­ur ein­göngu

Lár­us Blön­dal Guðjóns­son eða Lalli töframaður vissi frá barnæsku, nán­ar til­tekið frá sex ára aldri, að hann vildi verða töframaður. Hann fékk fyrsta launaða giggið 12 ára og hef­ur síðan stefnt á þessa braut en hann ákvað rétt fyrir covid að ger­ast skemmtikraft­ur ein­göngu. Hann ræddi um starfið og nýju töfra­sýn­ing­una sína, Magics­how í Tjarn­ar­bíói, í Helgar­út­gáf­unni. „Besta ákvörðun lífs míns,“ sagði Lalli sem seg­ir að tíma­setn­ing­in fyrir Covid hafi verið hrikaleg en þó frá­bær. Nánar á K100.is.