Svartur heldur jafntefli.
Svartur heldur jafntefli.
1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Bb4 6. e3 h6 7. Bh4 g5 8. Bg3 Re4 9. Rge2 h5 10. h4 Rxg3 11. Rxg3 gxh4 12. Rxh5 c6 13. a3 Bd6 14. g3 hxg3 15. Df3 Be6 16. e4 gxf2+ 17. Kxf2 Rd7 18. exd5 Db6 19

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 Bb4 6. e3 h6 7. Bh4 g5 8. Bg3 Re4 9. Rge2 h5 10. h4 Rxg3 11. Rxg3 gxh4 12. Rxh5 c6 13. a3 Bd6 14. g3 hxg3 15. Df3 Be6 16. e4 gxf2+ 17. Kxf2 Rd7 18. exd5 Db6 19. dxe6 fxe6 20. De3 0-0-0 21. b4 Hdf8+ 22. Ke2 e5 23. d5 Bc5 24. Dd3 Bxb4 25. Re4 Rc5 26. Rxc5 Bxc5 27. Hb1 Hf2+ 28. Kd1 Da5 29. Bh3+ Kb8 30. dxc6 Hd8 31. Hxb7+ Ka8 32. Bd7

Staðan kom upp í opnum flokki heimsmeistaramótsins í atskák sem lauk fyrir skömmu. Ástralski stórmeistarinn Bobby Cheng (2.476) hafði svart gegn indverskum kollega sínum, Gujrathi Santosh Vidit (2659). 32. ... Da4+? svartur hefði ekki verið í taphættu eftir 32. ... e4! 33. c7 Dd2+! 34. Dxd2 Hxd2 35. Kxd2 Hxd7+. 33. Hb3! Bxa3 34. c7 Dxd7 35. cxd8=D+ og svartur gafst upp. Anish Giri varð efstur á Tata Steel-ofurmótinu sem lauk sl. sunnudag.